Description
Mótaðu veröldina þína
Sem starfsmaður Alcoa verður þú mikilvægur hluti af tilgangi fyrirtækisins: að nýta tækifærin til að ná árangri. Í okkar augum er sérhver starfsmaður Alcoa teymismaður, hugmyndaskapari og heimsmótandi.
English below
Spennandi stjórnunarstarf
Alcoa Fjarðaál er að fjölga leiðtogum í stjórnendateymið.
Í boði er skemmtilegt og krefjandi starf sem henta vel jákvæðum, drífandi og metnaðarfullum einstaklingi sem vilja ná árangri í sínu starfi. Meginverkefni leiðtoga er að leiða teymi með tilheyrandi mönnun og stjórnunartengdum verkefnum, fylgja eftir framleiðsluáætlunum og taka virkan þátt í daglegum verkefnum við framleiðslu. Um er að ræða vaktavinnu á 8 tíma vöktum.
Hjá Alcoa Fjarðaál er lögð áhersla á jákvæð samskipti og góðan starfsanda. Við leggjum metnað okkar í að ná árangri, vinna stöðugt í umbótum, fylgja stöðlum og tryggja öryggi okkar allra á vinnustaðnum.
Ábyrgð og verkefni
- Stjórnunartengd verkefni
- Virk þátttaka í daglegum verkefnum við framleiðslu
- Eftirfylgni með að framleitt sé samkvæmt áætlun
- Eftirfylgni með að framleitt sé samkvæmt gæðakröfum og stöðlum Alcoa
- Leiða stöðugar umbætur teymisins
Reynsla og hæfni
- Stjórnunarreynsla er æskileg
- Rík samskiptahæfni og metnaður
- Frumkvæði, drifkraftur og almenn jákvæðni
- Skipulagshæfni og umbótahugarfar
- Rík öryggis- og gæðavitund
- Góð tölvukunnátta og gott vald á íslensku og ensku.
Alcoa Fjarðaál er stór og lifandi vinnustaður sem aldrei sefur. Saman sköpum við útflutningsverðmæti á öruggan og ábyrgan hátt, allan sólarhringinn, alla daga ársins. Alcoa Fjarðaál býður samkeppnishæf laun og minni vinnuskyldu en almennt þekkist og er aðbúnaður starfsmanna til fyrirmyndar. Öryggi og heilbrigði eru ávallt forgangsmál á vinnustaðnum og tækifæri til þjálfunar, menntunar og starfsþróunar eru mikil.
Gildi Alcoa eru heilindi, árangur, umhyggja og hugrekki.
Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Davíð Þór Sigurðarson framkvæmdastjóri kerskála, í tölvupósti david.sigurdarson@alcoa.com
Hægt er að sækja um starfið í Workday.
Umsóknarfrestur er til og með sunnudeginum, 15. desember.
Exciting management job
Alcoa Fjarðaál is looking for a leader to join our management team. We offer a rewarding and challenging role that is perfect for a positive, driven, and ambitious individual who is eager to advance their career. As a leader, your primary responsibilities will include managing the team, overseeing staffing, coordinating production schedules, and actively participating in daily production tasks. This position requires an 8-hour shift.
At Alcoa Fjarðaál, we prioritize positive communication and high morale. We are committed to success, continuous improvement, adherence to standards, and ensuring workplace safety for all employees.
Responsibilities and tasks
- Management-related tasks
- Active participation in daily tasks during production
- Monitoring that production is according to plan
- Monitoring that production is carried out according to Alcoa's quality requirements and standards
- Lead the continuous improvement of the team
Experience and qualifications
- Management experience is preferred
- Strong communication skills and ambition
- Initiative, drive, and general positivity
- Organizational skills and an improvement mindset
- Strong safety and quality awareness
- Good computer skills and a good command of Icelandic and English.
Alcoa Fjarðaál is a large and lively workplace that never sleeps. Together we create export value safely and responsibly, 24 hours a day, every day of the year. Alcoa Fjarðaál offers competitive wages and less duty than is generally known, and the staff's facilities are exemplary. Safety and health are always a priority in the workplace and opportunities for training, education, and professional development are plentiful.
Alcoa's values are Integrity, Excellence, Care, and Courage.
Following Alcoa Fjarðaál´s Equal Employment Opportunity Policy and the Icelandic Gender Equality Act No. 150/2020, individuals of all genders are encouraged to apply.
For more information, please contact Davíð Þór Sigurðarson, Potroom Manager, by email at david.sigurdarson@alcoa.com
You can apply for the job in Workday.
The application deadline is up to and including Sunday, December 15th.
Um starfsstöðina
Álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði er eitt nútímalegasta og tæknivæddasta álver í heimi, og það er til fyrirmyndar hvað varðar umhverfisvernd. Álver Fjarðaáls er það stærsta á Íslandi með framleiðslugetu allt að 360.000 tonn af áli á ári. Starfsmenn okkar vinna saman að því að skapa heilbrigða vinnustaðamenningu og fjölskylduvænt vinnuumhverfi með áherslu á náið samstarf við nærsamfélagið og hagsmunaaðila.
Við erum gildisdrifin, knúin framtíðarsýn og sameinuð af tilgangi okkar að að nýta tækifærin til að ná árangri. Skuldbindingar okkar varðandi þátttöku, fjölbreytni og jöfnuð fela í sér að bjóða upp á trausta vinnustaði þar sem öryggi og virðing eru í heiðri höfð og allir einstaklingar eru án aðgreiningar, lausir við mismunun, einelti og áreitni og að vinnustaðir okkar endurspegli fjölbreytileika samfélaganna sem við störfum í.
Þetta er staður þar sem þú hefur vald til að gera þitt besta, vera þú sjálf/ur sjálf og upplifa sanna tilfinningu fyrir því að tilheyra. Slástu í hópinn og mótaðu starfsferil þinn með okkur!
Vinnan þín. Veröldin þín. Mótaðu þau til betri vegar.
Apply on company website