
Description
Mótaðu veröldina þína
Sem starfsmaður Alcoa verður þú mikilvægur hluti af tilgangi fyrirtækisins: að nýta tækifærin til að ná árangri. Í okkar augum er sérhver starfsmaður Alcoa teymismaður, hugmyndaskapari og heimsmótandi.
Við erum að leita að jákvæðum og áhugasömum einstaklingi í nýtt hlutverk leiðtoga í kerskálaþjónustuteymi. Þú munt leiða teymi sem ber ábyrgð á búnaði skautsmiðju, rekstri hreinsivirkis, meðhöndlun á súráli, viðgerðum á gámum og ryksöfnun. Í þessari stöðu munt þú gegna lykilhlutverki í að tryggja skilvirkni búnaðar og stöðugan rekstur.
Hlutverk og ábyrgð:
- Rekstri búnaðar skautsmiðju, GTC, Súrálsflutningi, gámaskoðunum og ryksöfnurum framleiðsluferli.
- Leiða og stjórna teymi sem einbeitir sér að áreiðanleika búnaðar og að hámarka afköst.
- Innleiða rekstrarumbætur og tryggja samræmi við stefnu og staðla fyrirtækisins.
- Tengiliður við framleiðslu og viðhald varðandi breytingar á búnaði.
- Stjórna verkefnaáætlunum sem tengjast umbótum og tryggja samræmi við gæða- og umhverfisstaðla.
Hæfni og reynsla:
- Sterk leiðtogahæfni og teymisstjórnunarfærni, með áherslu á að skapa gott vinnuumhverfi.
- Sérfræðiþekking á að vélbúnaði svæðis og breytingu á búnaði.
- Þekking á breytingar stjórnunarkerfum fjarðaáls er kostur.
- Reynsla af greiningu vandamála og bilanaleit er kostur.
- Reynsla innan Fjarðaáls.
- Tæknileg færni í stjórnun búnaðar tengdum skautsmiðju, hreinsivirki og rykssöfnunarkerfum.
- Bakgrunnur í iðn-, tæknigreinum eða verkfræði er æskilegur.
Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Kristinn Ingimarsson framkvæmdastjóri kerskálaþjónustu, í tölvupósti Kristinn.Ingimarsson@alcoa.com
Hægt er að sækja um starfið í Workday.
Umsóknarfrestur er til og með sunnudeginum, 27. Apríl.
-----------------------------------------------------------------------
We are looking for a positive and motivated individual to fill the new role of Coach in the Potroom Services Team. In this position, you will play a crucial role in optimizing the equipment at Fjarðaál to ensure stable operations. You will lead a team responsible for equipment related to anode rodding, the gas treatment center, alumina handling, container repairs, and dust collection.
Roles and Responsibilities:
- Oversee and optimize production processes in anode rodding, GTC alumina handling, container maintenance and dust collectors.
- Lead and manage a team focused on equipment reliability and performance optimization.
- Implement operational improvements while ensuring compliance with company policies and standards.
- Act as a liaison with the production and maintenance teams to promote effective collaboration.
- Manage project portfolios related to process enhancements and ensure adherence to quality and environmental standards.
Skills and Experience:
- Strong leadership and team management skills, with an emphasis on creating a good work environment.
- Expertise in optimizing equipment and modification of equipment.
- Extensive knowledge of process change management.
- Experience in analyzing problems and troubleshooting.
- Experience with the operations of Fjarðaál.
- Technical proficiency in equipment management related to anode rodding, gas treatment, and dust collection systems.
- A background in trades, technical fields, or engineering is preferred.
Following Alcoa Fjarðaál´s Equal Employment Opportunity Policy and the Icelandic Gender Equality Act No. 150/2020, individuals of all genders are encouraged to apply.
For more information, please contact Kristinn Ingimarsson, Potroom Services Manager, by email at Kristinn.Ingimarsson@alcoa.com
You can apply for the job in Workday.
The application deadline is up to and including Sunday, April 27th.
Um starfsstöðina
Álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði er eitt nútímalegasta og tæknivæddasta álver í heimi, og það er til fyrirmyndar hvað varðar umhverfisvernd. Álver Fjarðaáls er það stærsta á Íslandi með framleiðslugetu allt að 360.000 tonn af áli á ári. Starfsmenn okkar vinna saman að því að skapa heilbrigða vinnustaðamenningu og fjölskylduvænt vinnuumhverfi með áherslu á náið samstarf við nærsamfélagið og hagsmunaaðila.
Við erum gildisdrifin, knúin framtíðarsýn og sameinuð af tilgangi okkar að að nýta tækifærin til að ná árangri. Skuldbindingar okkar varðandi þátttöku, fjölbreytni og jöfnuð fela í sér að bjóða upp á trausta vinnustaði þar sem öryggi og virðing eru í heiðri höfð og allir einstaklingar eru án aðgreiningar, lausir við mismunun, einelti og áreitni og að vinnustaðir okkar endurspegli fjölbreytileika samfélaganna sem við störfum í.
Þetta er staður þar sem þú hefur vald til að gera þitt besta, vera þú sjálf/ur sjálf og upplifa sanna tilfinningu fyrir því að tilheyra. Slástu í hópinn og mótaðu starfsferil þinn með okkur!
Vinnan þín. Veröldin þín. Mótaðu þau til betri vegar.
Apply on company website